Lilja Ingólfsdóttir og myndin sem allir eru að tala um

Lilja er í ítarlegu spjallli við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni.

Elskling eftir Lilju Ingólfsdóttur er myndin sem allir eru að tala um þessa dagana. Lilja er í ítarlegu spjallli við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni um æsku sína, tengslin við Ísland og fólkið sitt hér, mótun og þroska og bíómyndina Elskling sem fjallar um þránna eftir ást og vandanum við að þiggja hana og veita.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR