FLÖKKUSINFÓNÍA og FÁR, tvær stórgóðar stuttmyndir á Stockfish 2024

Stuttmyndasamkeppnin Sprettfiskur var meðal dagskrárliða á Stockfish hátíðinni í apríl síðastliðnum. Þar voru sýnd 20 verk af ýmsu tagi, leiknar stuttmyndir, tilraunaverk, stuttar heimildamyndir og tónlistarmyndbönd.

Hér er fjallað um tvær þessara mynda, annarsvegar tilraunaverkið Flökkusinfóníu eftir þær Jóní Jónsdóttur og Eirúnu Sigurðardóttir sem kalla sig Íslenska gjörningaklúbbinn og hinsvegar leiknu stuttmyndina Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schluter, sem frumsýnd var á Cannes hátíðinni í fyrra.

Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson er kvikmyndagerðarmaður og ritstjóri Klapptrés.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR