Skoðað í kistur Kvikmyndasafnsins í nýrri þáttaröð RÚV

RÚV og Kvikmyndasafn Íslands vinna þessa dagana að þáttaröð þar sem dregið er fram áhugavert myndefni í fórum safnsins.

Þáttaröðin verður á dagskrá í haust og kallast Perlur í Kvikmyndasafni Íslands. Egill Helgason hefur umsjón með verkefninu fyrir hönd RÚV en Gunnar Tómas Kristófersson fyrir hönd Kvikmyndasafnsins.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR