Leikstjóraspjall, þáttur 2: Silja Hauksdóttir og Óskar Þór Axelsson

Í öðrum þætti Leikstjóraspjallsins ræða Óskar Þór Axelsson og Silja Hauksdóttir vítt og breitt um reynslu sína af leikstjórastarfinu, vinnu með leikurum, leikaraval, fagþekkingu í bransanum, lengd vinnutíma og margt annað.

Hlaðvarpið Leikstjóraspjall má nálgast á Soundcloud, Spotify, Apple Podcasts og á vef SKL, samtaka kvikmyndaleikstjóra – en einnig hér að neðan:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR