spot_img

Frestur til að senda inn myndir á Skjaldborg til og með 26. apríl

Skjaldborg 2019 fer fram um hvítasunnuhelgina að venju, en að þessu sinni er hún dagana 7.-10. júní. Opnað hefur verið fyrir umsóknir, bæði tilbúnar myndir sem og verk í vinnslu. Umsóknarfrestur er til og með 26.apríl.

Smellið hér til að sjá umsóknarsíðu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR