Ísold Uggadóttir ræðir við vefinn No Film School um vinnuaðferðir sínar við gerð kvikmyndarinnar Andið eðlilega og sérstaklega um sköpun hins kalda andrúmslofts myndarinnar gegnum liti og hljóð.
Viðtalið í heild má lesa hér: How Color and Sound Create the Bleak, Icelandic World of Sundance-Winner ‘And Breathe Normally’