„Andið eðlilega“ fær gagnrýnendaverðlaunin í Gautaborg

Ísold Uggadóttir tekur á móti gangrýnendaverðlaununum í Gautaborg 2018 (mynd Camilla Petra Lindberg).

Andið eðlilega eftir Ísold Uggadóttur hlaut FIPRESCI gagnrýnendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem lýkur í dag. Þetta eru önnur alþjóðlegu verðlaun myndarinnar, sem fyrir nokkrum dögum var heimsfrumsýnd á Sundance hátíðinni þar sem Ísold hlaut leikstjórnarverðlaun í flokki erlendra mynda.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR