spot_img

„Vetrarbræður“ fær 15 tilnefningar til Robert verðlaunanna í Danmörku

Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar fær alls 15 tilnefningar til Robert-verðlaunanna sem Danska kvikmyndaakademían veitir. Underverden, sem meðal annars er framleidd af Þóri Snæ Sigurjónssyni, fær 14 tilnefningar.

Vetrarbræður er tilnefnd í eftirfarandi flokkum:

– Mynd ársins / Masterplan Pictures ApS
– Leikstjóri / Hlynur Pálmason
– Upprunalegt handrit / Hlynur Pálmason
– Leikari ársins í aðalhlutverki / Elliott Crosset Hove
– Leikari ársins í aukahlutverki / Lars Mikkelsen
– Leikari ársins í aukahlutverki / Simon Sears
– Leikkona ársins í aukahlutverki / Victoria Carmen Sonne
– Leikmyndahönnun / Gustav Pontoppidan
– Kvikmyndataka / Maria von Hausswolff
– Búningar / Nina Grønlund
– Förðun / Katrine Tersgov
– Klipping/ Julius Krebs Damsbo
– Hljóðhönnun / Lars Halvorsen
– Tónlist / Toke Brorson Odin
– Áhorfendaverðlaun Blockbuster / Masterplan Pictures ApS

Sjá nánar hér: Årets Nominerede – Danmarks Film Akademi

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR