spot_img

BBC segir „Ófærð 2“ meðal mest spennandi þáttaraðanna á árinu

Ilmur Kristjánsdóttir í Ófærð 2.

BBC fjallar um áhugaverðar sjónvarpsþáttaraðir sem væntanlegar eru á árinu og kennir þar margra grasa. Meðal þáttaraðanna er önnur syrpa Ófærðar.

Á vef BBC segir um Ófærð:

Bleak Icelandic sleeper hit Trapped (RÚV) will return in winter 2018. The crime drama, which follows the actions of police trying to solve a murder as a storm hits in a remote town, became the sleeper hit of 2016. The show will again be in the company of police officer Andri Ólafsson (Ólafur Darri Ólafsson) and his colleagues, as they examine an even more complex and challenging murder case.

Tökur munu standa yfir á þáttaröðinni fram í mars en hún er væntanleg á RÚV næsta haust.

Sjá nánar hér: TV shows to watch in 2018

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR