spot_img

„Fangar“ tilnefnd til Prix Europa verðlaunanna

Þáttaröðin Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar er tilnefnd til Prix Europa sjónvarpsverðlaunanna í flokki leikins efnis. Alls eru 24 þáttaraðir tilnefndar, þar á meðal Bedrag frá Danmörku sem áhorfendur hér þekkja.

Sjá nánar hér: PRIX EUROPA – Categories

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR