Þorsteinn Bachmann leikur bandarískan klámmyndakóng í kvikmynd Dome Karukoski, Tom of Finland, þar sem Ingvar Þórðarson er meðal framleiðenda. Í viðtali við Gay Iceland segir Þorsteinn meðal annars frá því hvernig það kom til að hann fékk hlutverkið.
Sjá hér: Christoph Waltz’s pants play a pivotal part – GayIceland
Viðtal Gay Iceland við Ingvar Þórðarson um myndina má svo lesa hér.