Þórunn Antonía Magnúsdóttir skrifar um Fyrir framan annað fólk Óskars Jónassonar á Pjatt.is og segist hafa skemmt sér konunglega.
Þórunn Antonía segir meðal annars:
Þetta er rómantísk gamanmynd sem er yfirleitt ekki minn tebolli en ég skemmti mér alveg konunglega yfir þessari mynd. Kannski eru íslenskar rómantískar gamanmyndir þær rómantísku gamanmyndir sem ég hef beðið eftir? Mögulega er að hefjast nýtt skeið í mínu lífi.Þessi var svo sæt, falleg, sönn, fyndin já alveg ótrúlega fyndin og aðalleikararnir alveg brilliant. Allir í bíó! Áfram íslensk kvikmyndaframleiðsla.
Sjá nánar hér: MENNING: Fyrir framan annað fólk og dansinn Kvika í Kassanum | Pjatt.is