Steingrímur Þórhallsson tónskáld hlaut verðlaun fyrir tónlist við frönsk-írönsku teiknimyndina Lima á As iFF kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum.
Leikstjórar myndarinnar eru Afshin Roshanbakht og Vahid Jafari frá Íran, en myndin hlaut einnig verðlaun fyrir bestu kvikun (animation) á hátíðinni.
Morgunblaðið ræddi við Steingrím í gær af þessu tilefni og má sjá viðtalið hér fyrir neðan og síðan stiklu myndarinnar.
Posted by Halachin studio on 12. ágúst 2015