„Hrútar“ mjög persónuleg mynd segir Grímur Hákonarson í viðtali við Screen

Grímur Hákonarson leikstjóri.
Grímur Hákonarson leikstjóri.

Grímur Hákonarson er í viðtali við Wendy Mitchell hjá Screen International um mynd sína Hrúta sem nú er til sýnis og sölu á Cannes hátíðinni.

Í viðtalinu fjallar Grímur meðal annars um tilurð myndarinnar, hversvegna hann vildi segja þessa sögu, íslenskan sauðfjárkúltúr, hvernig sögur skal segja úr sveitum og hvað hann vilji fást við næst (lesbískt drama í sveit).

Viðtalið má lesa hér: Grimur Hákonarson, Rams | Comment | Screen

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR