CCA fjallar um Þorfinn Guðnason

Þorfinnur Guðnason, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Lynn Kirby og ónefndur við Bíó Paradís sumarið 2011.
Þorfinnur Guðnason, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Lynn Kirby og ónefndur við Bíó Paradís sumarið 2011.

California College of the Arts birti á dögunum grein um Þorfinn Guðnason á vef sínum, en Þorfinnur útskrifaðist frá skólanum 1987. Í greininni er farið yfir feril Þorfinns og rætt við kennara hans, Lynn Kirby, en Þorfinnur fékk hana hingað til lands 2011 og sýndi hún nokkur verka sinna í Bíó Paradís.

Birting greinarinnar er í tengslum við kynningu á meistaranámi í kvikmyndagerð sem skólinn býður uppá.

Greinina má lesa hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR