Rafrænar leikaraprufur á nýjum samnorrænum vef

selftape-scandinaviaNýr vefur, Selftape Scandinavia, gefur leikurum og kvikmyndagerðarmönnum kost á að eiga einföld samskipti gegnum netið.

Selftape Scandinavia er nýlegur vefur, rekinn af leikurum og kvikmyndagerðarmönnum á Norðurlöndunum. Hugmyndin er að auðvelda samskipti milli aðila með því að bjóða uppá að gera prufur fyrir tiltekin verkefni þegar beinum samskiptum verður ekki komið við.

Aðeins leikarar sem eru félagar í leikarasamtökum á Norðurlöndum eða við nám í viðurkenndum leiklistarskólum geta verið með.

Nánar má forvitnast um vefinn hér: Forside | Selftape Scandinavia.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR