![Sólveig Anspach leikstjóri.](https://i0.wp.com/klapptre.is/wp-content/uploads/2013/10/S%C3%B3lveig-anspach.jpg?resize=300%2C185&ssl=1)
Mynd kvikmyndaleikstjórans íslenska, Sólveigar Anspach, Lulu Femme Nue, eða Nakin Lulu, er að slá rækilega í gegn í Frakklandi þessa dagana.
Myndin hefur verið í 2-3 sæti yfir mest sóttu kvikmyndir í landinu undanfarna daga og skákar þar mörgum vinsælum myndum sem eru að keppa um Óskarsverðlaunin, en stutt er síðan sýningar á myndinni hófust í borginni.
Sjá nánar hér: Nakin Lulu Sólveigar slær í gegn í Frakklandi – Kvikmyndir.is.