spot_img

Sjóslysið í „Djúpinu“ meðal hryllilegustu atriða ársins að mati Total Film

Úr Djúpinu.
Úr Djúpinu.

Kvikmyndablaðið Total Film fjallar um 50 skelfilegustu kvikmyndasenur ársins í pistli. Þar á meðal er atriðið þegar báturinn sekkur í Djúpinu. Atriðinu er lýst svona:

The Scary Moment: Gulli’s (Ólafur Darri Ólafsson) fishing boat capsizes off the south coast of Iceland and he’s left alone in the freezing waters, miles away from shore.

Hide Your Eyes When: Gulli just keeps swimming. And swimming. And swimming. With no end in sight.

This is our idea of absolute hell.

Sjá nánar hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR