Könnun | Hvernig fannst þér „Fólkið í blokkinni“ fara af stað?

Úr Fólkinu í blokkinni.
Úr Fólkinu í blokkinni.

Klapptré kannar hug lesenda sinna til Fólksins í blokkinni, nýju þáttaraðarinnar á RÚV. Könnuninni lýkur á miðnætti þriðjudagsins 15. október og verða niðurstöður hennar birtar daginn eftir.

Reglurnar eru einfaldar:

  • Aðeins er hægt að kjósa einu sinni frá hverri IP-tölu.
  • Klapptré hvetur aðeins þá sem hafa séð fyrsta þáttinn til að kjósa. Þáttinn má sjá hér.
  • Þú getur rökstutt val þitt í sérstökum reit. Valin ummæli verða (hugsanlega) birt. Klapptré hvetur til málefnalegra athugasemda.
[yop_poll id=“4″]

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR