Tökur hafnar á Interstellar

Tökur á kvikmynd leikstjórans Christophers Nolan, Interstellar, eru hafnar og fara fram við Svínafellsjökul. Rúmlega 300 manna tökulið vinnur við myndina hér á landi samkvæmt upplýsingum frá Saga Film, þar af yfir 100 Íslendingar, og verður gönguleiðum við jökulinn lokað á tímabilinu 11. til 19. september. Vísir segir frá.

Sjá nánar hér: Vísir – Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR