Kvikmyndin Rebel Moon – Part One: A Child of Fire í leikstjórn Zack Snyder (300, Man of Steel) er komin út á Netflix. Ingvar E. Sigurðsson er meðal leikara í myndininni.
Ofurhetjumyndin Justice League verður tekin upp að hluta á Djúpavík á Ströndum og hefjast tökur í október samkvæmt heimildum Nútímans. True North þjónustar verkefnið hér á landi.