HeimEfnisorðWorld Soundtrack Awards

World Soundtrack Awards

Hildur Guðnadóttir verðlaunuð á World Soundtrack Awards

Hildur Guðnadóttir, sellóleikari og tónskáld, var í gærkvöldi útnefnd sjónvarpstónskáld ársins á Heimshljóðrásar-verðlaunahátíðinni, World Soundtrack Awards, sem haldin er í belgísku borginni Ghent á ári hverju.

Jóhann valinn kvikmyndatónskáld ársins

Jóhann Jóhannsson var valinn sem besta kvikmyndatónskáld ársins á verðlaunahátíð World Soundtrack Awards sem fram fór á kvikmyndahátíðinni í Ghent í Sviss 17. október. Hildur Guðnadóttir tónskáld tók á móti verðlaununum fyrir hans hönd og hélt tilfinningaþrungna ræðu. Þetta kemur fram á vef RÚV.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR