HeimEfnisorðVersatile Films

Versatile Films

Versatile Films selur „Þresti“, Íslandsfrumsýning á RIFF

Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér söluréttinn á Þröstum Rúnars Rúnarssonar. Staðfest hefur verið að myndin verði frumsýnd á Íslandi á RIFF hátíðinni þann 30. september.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR