spot_img
HeimEfnisorðTýndu börnin

Týndu börnin

Á þriðja tug íslenskra kvikmynda á leiðinni uppá tjald á næstunni

Útlit er fyrir fjölda frumsýninga íslenskra kvikmynda í haust og á fyrrihluta næsta árs eða sextán bíómynda og að minnsta kosti átta heimildamynda í fullri lengd. Aldrei áður hafa jafn margar myndir verið tilbúnar eða á lokastigum vinnslu.

Lovísa Lára Halldórsdóttir vinnur að sinni fyrstu bíómynd

DV ræðir við Lovísu Láru Halldórsdóttur sem nú vinnur að sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Myndin heitir Týndu börnin og er stefnt að sýningum á næsta ári.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR