spot_img
HeimEfnisorðTim Bevan

Tim Bevan

Ítarleg umfjöllun um gerð „Everest“

Útivistarvefurinn Outside birtir ítarlega umfjöllun um undirbúning og gerð Everest. Meðal annars er rætt við Baltasar Kormák, leikarana Jason Clarke, Jake Gyllenhaal og Josh Brolin, Tim Bevan framleiðanda og fjallgöngumennina Guy Cotter og David Breashears sem voru ráðgefandi við gerð myndarinnar.

„Baltasar hentar Everest mjög vel,“ segir Tim Bevan

Tim Bevan, framleiðandi hjá Working Title, segir í viðtali við kvikmyndatímaritið Empire að Baltasar Kormákur hafi hentað kvikmyndinni Everest fullkomlega. Myndin hafði verið á teikniborðinu í þrettán ár þegar framleiðendurnir ræddu við Baltasar og þá loks komst hreyfing á hlutina.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR