HeimEfnisorðThe Trip

The Trip

Tökum á „The Trip“ frestað um óákveðinn tíma

Fyrirhuguðum tökum á þáttaröðinni The Trip, í leikstjórn Baldvins Z, hefur verið frestað um óákveðinn tíma, en þær áttu að hefjast í febrúar og hefur stór hópur unnið að undirbúningi verkefnisins.

Wild Bunch með alþjóðlega sölu á þáttaröð Baldvins Z og Glassriver, „The Trip“

Sjónvarpsarmur franska sölufyrirtækisins Wild Bunch sér um alþjóðlega sölu og kemur einnig að fjármögnun þáttaraðarinnar The Trip sem Baldvin Z mun leikstýra. Glassriver er aðalframleiðandi og Síminn mun sýna þættina á Íslandi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR