HeimEfnisorðTBS

TBS

Prufuþáttur af „Heimsendi“ gerður fyrir bandaríska sjónvarpsstöð

Bandaríska áskriftastöðin TBS hefur óskað eftir svokölluðum „pilot“ eða prufuþætti af amerísku útgáfunni af Heimsendi, íslenskri sjónvarpsþáttaröð í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Þættirnir eru byggðir á handriti Jonathan Ames eftir íslensku þáttunum. Með aðalhlutverkin í „pilot“-þættinum fara leikararnir Hamish Linklater og Wanda Sykes.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR