spot_img
HeimEfnisorðSýn

Sýn

[Stikla] Gamanþáttaröðin BRJÁNN hefst 14. september á Sýn

Leiktímabilið er á enda og Þróttur er fallinn. Í örvæntingu sinni ræður stjórnin nýjan þjálfara, eilífðarunglinginn Brján, sem hefur enga reynslu af þjálfarastörfum, nema í Football Manager. Þannig hljómar lýsingin á nýju gamanþáttaröðinni Brjáni sem hefur göngu sínu á SÝN+ í september.

Sjónvarpsverðlaunahátíð haldin í haust

Sjónvarpsverðlaunahátíð, sem átti að halda í þessum mánuði, verður frestað fram á haust. Þetta staðfestir Eva Georgs. Ásudóttir, dagskrárstjóri RÚV. RÚV skýrir frá.

Sérstökum sjónvarpsverðlaunum á vegum sjónvarpsstöðvanna frestað um óákveðinn tíma

Sérstökum sjónvarpsverðlaunum á vegum sjónvarpsstöðvanna, sem til stóð að halda í lok maí, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu.

Sérstök sjónvarpsverðlaun afhent á næsta ári á vegum sjónvarpsstöðvanna

Sjónvarpsstöðvarnar þrjár, RÚV, Sjónvarp Símans og Stöð 2, hafa sent frá sér tilkynningu varðandi fyrirhuguð sjónvarpsverðlaun sem þau hyggjast standa fyrir í maí á næsta ári.

Þórhallur Gunnarsson hættir hjá Sýn

Þórhallur Gunnarsson hefur sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar. Þetta kemur fram á Vísi. Hann segir átök um eignarhald hjá félaginu hafa fengið hann til að velta stöðu sinni fyrir sér.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR