HeimEfnisorðStormur

Stormur

[Könnun] Veldu bestu íslensku bíómyndina, þáttaröðina og heimildamyndina 2023

Lesendur Klapptrés geta nú valið bestu íslensku bíómyndina, leikna sjónvarpsefnið og heimildamyndina 2023. Kosningu lýkur á gamlársdag kl. 14 og verða úrslit þá kynnt.

Heimildaþáttaröðin STORMUR hefst á RÚV

Heimildaþáttaröðin Stormur eftir Sævar Guðmundsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson hefst á RÚV í kvöld. Þættirnir, sem eru alls átta, lýsa því hvernig íslenskt samfélag tókst á við heimsfaraldurinn sem hófst á fyrstu vikum ársins 2020.

[Stikla] STORMUR, heimildaþáttaröð um faraldurinn á Íslandi, væntanleg um næstu áramót

Í heimildaþáttaröðinni Stormur er saga Covid-19 á Íslandi sögð út frá ýmsum hliðum með áherslu á mannlega þátt farsóttarinnar. Þáttaröðin er í sex hlutum og verður tekinn til sýningar í kringum komandi áramót á RÚV.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR