spot_img
HeimEfnisorðSnjólaug Lúðvíksdóttir

Snjólaug Lúðvíksdóttir

Stuttmyndin „Frelsun“ verðlaunuð í Búdapest

Unnur Ösp Stefánsdóttir, aðalleikkona stuttmyndarinnar Frelsun eftir Þóru Hilmarsdóttur, var á dögunum valin besta leikkonan á Budapest Short Film Festival (Busho).

„Dýrið“ og „Vetrarbraut“ hljóta þróunarstyrki frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum

Fantasían Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar og vísindaskáldskapurinn Vetrarbraut í leikstjórn Þóru Hilmarsdóttur hafa hlotið Nordic Genre Boost þróunarstyrki frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum upp á tæplega 2,7 milljónir íslenskra króna hvor.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR