spot_img
HeimEfnisorðSnæfríður Ingvarsdóttir

Snæfríður Ingvarsdóttir

„Alma“ bakvið tjöldin

Tökur standa nú yfir á kvikmyndinni Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttir. Snæfríður Ingvarsdóttir fer með aðalhlutverkið en Kristbjörg Kjeld og Emanuelle Riva fara með önnur helstu hlutverk. Pressan birtir nokkrar ljósmyndir Mána Hrafnssonar frá tökum.

„Eiðurinn“ og „Alma“ fá stuðning frá Norræna sjóðnum

Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Tökur standa yfir á þeirri fyrrnefndu og eru að hefjast á þeirri síðarnefndu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR