HeimEfnisorðSMÁÍS

SMÁÍS

Heildaraðsókn og opnunarhelgar íslenskra kvikmynda frá 1995 til 30. júní 2014

Klapptré birtir nú í fyrsta sinn heildarlista SMÁÍS yfir (flest)allar íslenskar kvikmyndir sem sýndar hafa verið á reglulegum sýningum í kvikmyndahúsum frá 1995 til og með 30. júní 2014. Listinn sýnir frumsýningarmánuð, sæti á opnunarhelgi auk tekna þá helgi og heildaraðsókn og heildartekjur.

Snæbjörn hjá SMÁÍS kærður til sérstaks saksóknara

Stjórn SMÁÍS, Samtaka myndrétthafa á Íslandi, hefur kært Snæbjörn Steingrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra samtakanna, til embættis sérstaks saksóknara. Ákvörðun þess efnis var tekin eftir að fjárreiður samtakanna voru skoðuð við starfslok Snæbjörns.

SMÁÍS og fleiri stefna fjarskiptafyrirtækjum, þar á meðal eigin meðlim

SMÁÍS, STEF, SÍK og Félag hljómplötuframleiðenda, hafa stefnt fimm fjarskiptafyrirtækjum vegna lögbannskröfu á skráarskiptasíðurnar The Pirate Bay og Deildu.net. 365 miðlar, einn meðlima SMÁÍS, meðal stefndra.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR