HeimEfnisorðSigríður Pétursdóttir

Sigríður Pétursdóttir

Landsbyggðin er fortíðin í íslenskri kvikmyndagerð, spjall um VERBÚÐINA

Ásgeir H.Ingólfsson heldur úti þættinum Menningarsmygl á YouTube rásinni Samstöðinni þar sem hann ræðir kvikmyndir og aðra menningu. Á dögunum ræddi hann við Eirík Örn Norðdahl rithöfund og Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðing um upplifun þeirra af þáttaröðinni Verbúðin.

Minning: Agnar Einarsson 1931-2019

Agnar Einarsson fyrrum hljóðmeistari hjá Sjónvarpinu, lést þann 13. febrúar síðastliðinn. Agnar lærði útvarps- og símvirkjun og síðan til sýningarmanns sem hann starfaði við frá 1949-1972 í Tjarnarbíói, Stjörnubíói og Tónabíói. 1972 hóf hann störf hjá Sjónvarpinu, lengst af sem hljóðmeistari þar til hann lét af störfum 1998. Eftir það starfaði hann að hluta til í Kvikmyndasafni Íslands og Bæjarbíói í Hafnarfirði. Sigríður Pétursdóttir kvikmyndarýnir og tengdadóttir Agnars, skrifar um hann nokkur minningarorð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR