HeimEfnisorðScreenplay

Screenplay

Handritsgúrúinn Syd Field er látinn

Hinn víðkunni handritsgúrú Syd Field lést á heimili sínu í Los Angeles í gær, 77 ára að aldri. Field var höfundur átta bóka um kvikmyndahandritaskrif. Sú fyrsta og kunnasta, Screenplay: The Foundations of Screenwriting, var fyrst gefin út 1979 og hefur verið þýdd á 23 tungumál.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR