HeimEfnisorðSamkomulag 2016-2019

Samkomulag 2016-2019

Hvað með 250 milljón króna vilyrðið?

Hvergi bólar á þeim framlögum til sjóðsins sem vilyrði voru gefin um í Samkomulaginu 2016. Kristinn Þórðarson formaður SÍK segir félagið munu þrýsta á um þessi framlög. Ýmsir kvikmyndagerðarmenn tjá sig um frumvarpið og láta sér fátt um finnast.

Kvikmyndaráð ályktar um Samkomulagið: Enn þarf að sækja fram

Kvikmyndaráð fagnar því að samkomulag hafi náðst um íslenska kvikmyndagerð fyrir árin 2016 – 2019. Sameiginlegt markmið þeirra sem koma að þessu samkomulagi er að hér á landi séu gerðar kvikmyndir, heimildamyndir og sjónvarpsefni sem spegla okkar samfélag, gætt sé að jafnréttissjónarmiðum og forgangsraðað í þágu barnamenningar.

Samkomulagið: Langt frá tillögum Kvikmyndaráðs, óljós fyrirheit um hækkun síðar á samningstíma

Í Samkomulagi um stefnumörkun fyrir íslenska kvikmyndagerð árin 2016-2019, sem undirritað var í síðustu viku, er KMÍ gert kleift að auka nokkuð styrkhlutfall á hvert verkefni en ekki er gert ráð fyrir fjölgun þeirra. Leikið sjónvarpsefni býr áfram við skarðan hlut, en vilyrði er gefið um hækkun til sjóðsins á síðari hluta samningstíma.

Sjóðurinn hækkar um tæp 30% á þremur árum samkvæmt nýju samkomulagi

Samkvæmt samkomulagi sem undirritað var í gær um stefnumörkun fyrir íslenska kvikmyndagerð árin 2016– 2019, hækka framlög til Kvikmyndasjóðs um 240 milljónir króna næstu þrjú ár.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR