HeimEfnisorðSalka Valka

Salka Valka

Ný stafræn endurgerð SÖLKU VÖLKU í Bíótekinu

Nýtt sýningareintak af Sölku Völku (1954) verður á dagskrá Bíóteksins í Bíó Paradís þann 8. desember. Einnig verða á dagskrá The Kid (1921) eftir Chaplin og þýska kvikmyndin Gesetze der Liebe (1927) eftir Magnus Hirschfeld.

Framleiðendur sýna SÖLKU VÖLKU mikinn áhuga

Samkvæmt heimildum Klapptrés hafa ýmsir erlendir framleiðendur að undanförnu falast eftir réttinum að Sölku Völku Halldórs Laxness með það fyrir augum að gera úr verkinu þáttaröð fyrir alþjóðlegan markað.

RÚV sýnir allar Laxness myndirnar

Í desember verða 60 ár liðin frá því að Halldór Laxness hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Af því tilefni sýnir RÚV allar kvikmyndir sem gerðar hafa verið eftir sögum hans.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR