spot_img
HeimEfnisorðSaga Garðarsdóttir

Saga Garðarsdóttir

ÁSTIN SEM EFTIR ER fær tvenn verðlaun í Tyrklandi og einnig í Belgíu

Ástin sem eftir er eftir Hlyn Pálmason hlaut á dögunum tvenn verðlaun á Bosphorus Film Festival í Tyrklandi. Myndin hlaut einnig verðlaun á Film Fest Ghent í Belgíu fyrir skömmu.

[Stikla] Sketsaserían DRAUMAHÖLLIN á Stöð 2 undir lok árs

Sýningar á gamanþáttunum Draumahöllin hefjast á Stöð 2 í lok desember. Þættirnir sex eru skrifaðir af Sögu Garðarsdóttur, Steinþóri H. Steinþórssyni og Magnúsi Leifssyni, sem jafnframt leikstýrir.

Bíómyndin „Bakk“ í tökur í ágúst

Tökur á bíómyndinni Bakk í leikstjórn Gunnars Hanssonar og Davíðs Óskars Ólafssonar, hefjast í ágústbyrjun og standa fram í september. Myndin segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. 
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR