HeimEfnisorðRyan Morrisson

Ryan Morrisson

Tökum lokið á spennutryllinum „Arctic“ með Mads Mikkelsen

Tökum á hrakningamyndinni Arctic er nýlokið hér á landi. Mads Mikkelsen fer með aðalhlutverkið. Pegasus og Einar Þorsteinsson kvikmyndagerðarmaður í Los Angeles eru meðal framleiðenda. Tökur stóðu í 22 daga og fóru fram við Nesjavelli og Fellsendavatn skammt frá Þórisvatni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR