HeimEfnisorðRÚV Menning

RÚV Menning

Menningin um „Lof mér að falla“: Vægðarlaus innsýn í líf fíkla

"Krefjandi en áhrifamikil kvikmynd þar sem áhorfandinn sogast hægt og rólega niður í eiturlyfjafenið", segir Hlín Agnarsdóttir gagnrýnandi Menningarinnar um Lof mér að falla eftir Baldvin Z.

RÚV Menning um „Síðustu áminninguna“: Síðasta – og kannski eina áminningin

„Það eru ekki margar íslenskar myndir eins og Síðasta áminningin og vafalaust mættu þær vera miklu, miklu fleiri,“ segir kvikmyndagagnrýnandinn Nína Richter um nýja heimildarmynd eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson.

RÚV Menning um „Tom of Finland“: Falleg saga um hommaklám

Nína Richter fjallar um finnsku myndina Tom of Finland sem sýnd er á RIFF og segir hana slípaða og áferðarfallega og á köflum hálfgerða harmsögu í fallegum umbúðum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR