Baltasar Kormákur framleiðandi og Peter Flinth leikstjóri ræða við Wendy Mitchell um Against the Ice, sem var frumsýnd á Berlínarhátíðinni. Myndin er væntanleg á Netflix 2. mars.
"Sigrast á kölnum klisjum og skilar sterkri tilfinningalegri reynslu," skrifar Ed Potton meðal annars í The Times um Against the Ice eftir Peter Flinth.
"Hetjuskapur, þráhyggja, ísbreiða og sleðahundar eru góð blanda," skrifar Stephanie Bunbury meðal annars í Deadline um Against the Ice eftir Peter Flinth.
"Hvunndagslegt handrit og leiksjórn ná ekki að byggja upp spennu í þessari annars áhugaverðu sögu," skrifar David Rooney í Hollywood Reporter um Against the Ice eftir Peter Flinth, sem nú er á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix.
"Persónurnar eru óskýrar og togstreitan milli þeirra svo veik að við verðum ekki snortin af hlutskipti þeirra," skrifar Jessica Kiang meðal annars í Variety um Against the Ice eftir Peter Flinth. Myndin er nú á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix.
Fionnuala Halligan gagnrýnandi Screen skrifar um Against the Ice eftir Peter Flinth, sem nú er sýnd á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix 2. mars.
Stikla Netflix myndarinnar Against the Ice er komin út, en myndin verður frumsýnd 2. mars næstkomandi. Baltasar Kormákur framleiðir en Nikolaj Coster-Waldau fer með aðalhlutverkið.