Ulrich Seidl leikstjóri viðstaddur frumsýningu Paradís: Von á laugardag, hinn klassíska hrollvekja Jack Clayton á Svörtum sunnudegi og sex nýjar kúbanskar kvikmyndir frá fimmtudegi.
DV ræðir við Ulrich Seidl leikstjóra Paradísarþríleiksins, en Seidl er væntanlegur hingað til lands á föstudag til að vera viðstaddur frumsýningu síðustu myndarinnar í þríleiknum, Paradís: Von í Bíó Paradís.