HeimEfnisorðÓskarsverðlaunin 2024

Óskarsverðlaunin 2024

VOLAÐA LAND framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2024

Kvik­mynd­in Volaða land verður fram­lag Íslands til Óskar­sverðlauna 2024. Mynd­in var val­in af dóm­nefnd Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar, en í henni í sátu full­trú­ar helstu fag­fé­laga ís­lenska kvik­myndaiðnaðar­ins, auk full­trúa kvik­mynda­húsa, gagn­rýn­enda og Kvik­mynda­miðstöðvar Íslands.

ÍKSA kallar eftir innsendingum vegna Óskarsverðlaunanna 2024

Nú líður að því að ákvarðað verður um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2024. Opnað hefur verið fyrir innsendingar til og með 11. ágúst. Tilkynnt verður um framlag Íslands þann 12. september.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR