Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) stendur fyrir árlegri kosningu sinni um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna dagana 2.-7. september næstkomandi. Kosið er á milli fimm kvikmynda.
IndieWire fjallar um þær myndir sem miðillinn telur koma til greina sem framlag viðkomandi landa til Óskarsverðlaunanna (besta erlenda myndin), alls vel á fjórða tug. IndieWire telur að valið á Íslandi komi til með að standa á milli Hrúta og Fúsa. Kosning um framlag Íslands til Óskarsins fer fram dagana 2.-7. september. Kosningarétt hafa meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar.
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Hross í oss sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hross í oss mun því keppa...