HeimEfnisorðNýtt líf

Nýtt líf

Þráinn Bertelsson færir þjóðinni myndir sínar að gjöf

Þráinn Bertelsson færði þjóðinni allar myndir sínar að gjöf við hátíðlega athöfn í gærkvöldi í Bíó Paradís. Kvikmyndasafn Íslands mun hafa umsjón með verkunum. Í kjölfar afhendingarinnar var sýnt endurunnið stafrænt eintak af Nýju lífi (1983) eftir Þráinn.

NÝTT LÍF fær nýtt líf

Nýtt líf eftir Þráinn Bertelsson hefur fengið nýtt líf í formi nýrrar stafrænnar endurvinnslu. Hún kemur aftur í kvikmyndahús 30. nóvember.

Þráinn Bertelsson varar áhorfendur við

Þráinn Bertelsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir sýningar Stöðvar 2 á Líf-myndunum þann 17. júní næstkomandi í óþökk sinni. Hann varar áhorfendur við lélegum gæðum sýningareintaka og biður þá afsökunar.

30 ára afmæli „Lífmyndanna“ fagnað á Alvarpinu

Undanfarna daga hefur Alvarpið haldið upp á 30 ára afmæli "Líf-mynda" Þráins Bertelssonar (Nýtt líf, Dalalíf, Löggulíf) með sínum eigin „hlaðvarpsþríleik“, þar sem myndirnar voru heiðraðar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR