spot_img
HeimEfnisorðNorthern Wave 2018

Northern Wave 2018

Framleiðandi „The Terminator“ heiðursgestur Northern Wave

Gale Anne Hurd, framleiðandi The Terminator, Aliens, Armageddon og þáttaraðarinnar The Walking Dead, er heiðursgestur 11. Northern Wave hátíðarinnar sem fram fer helgina 26.-28. október næstkomandi í Frystiklefanum á Rifi í Snæfellsbæ.

Northern Wave opnar fyrir umsóknir

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave (Norðanáttin) hefur nú opnað fyrir umsóknir en hún verður haldin í ellefta sinn, helgina 26.-28. október næstkomandi, í Frystiklefanum á Rifi, Snæfellsnesi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR