spot_img
HeimEfnisorðNordlichter - Neues skandinavisches Kino

Nordlichter - Neues skandinavisches Kino

„Reykjavík“ og „Keep Frozen“ sýndar í þýskumælandi löndum

Reykjavík Ásgríms Sverrissonar og Keep Frozen Huldu Rósar Guðnadóttur eru í hópi valinna norrænna kvikmynda sem sýndar verða í Þýskalandi, Austurríki og Sviss frá seinnihluta marsmánaðar. Sýningarnar eru á vegum Nordlichter - Neues skandinavisches Kino sem sérhæfir sig í dreifingu norrænna mynda.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR