HeimEfnisorðNordisk Panorama 2020

Nordisk Panorama 2020

JÁ-FÓLKIÐ og SÍÐASTA HAUSTIÐ fá verðlaun á Nordisk Panorama 

Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hlaut verðlaun yngstu áhorfendanna (Children's Choice Award) á stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama sem stendur nú yfir til 27. september. Þá hlaut heimildamyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg sérstaka heiðursviðurkenningu dómnefndar (Honourable Mention) í flokki bestu norrænu heimildamyndar.

Myndirnar á Nordisk Panorama í fríu streymi

Stutt- og heimildamyndahátíðin Nordisk Panorama hefst í dag og fer fram að mestu leiti í stafrænu formi frá 17.-27. september. Hægt er að horfa frítt á allar myndir hátíðarinnar í streymi (ef þú ert á Norðurlöndum).

BERGMÁL og SÍÐASTA HAUSTIÐ keppa á Nordisk Panorama, GULLREGN til Toronto

Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg og Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson keppa um titilinn Norræn heimildamynd ársins á Nordisk Panorama. Gullregn Ragnars Bragasonar hefur verið valin á Toronto hátíðina.

spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR