HeimEfnisorðNordic Genre Boost

Nordic Genre Boost

„Dýrið“ og „Vetrarbraut“ hljóta þróunarstyrki frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum

Fantasían Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar og vísindaskáldskapurinn Vetrarbraut í leikstjórn Þóru Hilmarsdóttur hafa hlotið Nordic Genre Boost þróunarstyrki frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum upp á tæplega 2,7 milljónir íslenskra króna hvor.

Þórður Pálsson og Ólafur Jóhannesson fá stuðning frá Nordic Genre Boost

Þórður Pálsson og Ólafur Jóhannesson de Fleur fá styrki til að þróa verkefni sín frá Nordic Genre Boost, sérstöku átaki Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins. Styrkupphæðin nemur þremur milljónum króna á verkefni.

„Hálendið“ Ragnars Bragasonar fær stuðning frá Nordic Genre Boost

Hálendið, eftir handriti og í leikstjórn Ragnars Bragasonar, er meðal sjö verkefna sem valin hafa verið á Nordic Genre Boost, sérstakt átaksverkefni Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR