HeimEfnisorðNjósnir lygar og fjölskyldubönd

Njósnir lygar og fjölskyldubönd

Morgunblaðið um „Njósnir, lygar og fjölskyldubönd“: Gott flæði og hrífandi samfella

Hjördís Stefánsdóttir skrifar í Morgunblaðið um heimildamynd Helga Felixsonar, Njósnir lygar og fjölskyldubönd, en myndin er nú í sýningum í Bíó Paradís. "Myndin er í senn mjög áhugaverð og stórmerkileg söguleg heimild sem sýnir hvernig átök styrjalda stórvelda geta af sér meinvörp sem eitra út frá sér yfir á afskekkt annes óháðra smáríkja og öfugt, hvernig illvígar fjölskylduerjur geta óvænt ratað inná fjarlægari vígstöðvar."

„Njósnir, lygar og fjölskyldubönd“, ný heimildamynd Helga Felixsonar

Heimstyrjöldin síðari, fjölskyldustríð og handtökur, leyndarmál, þöggun, sögusagnir og rógburður eru viðfangsefni nýrrar heimildamyndar Helga Felixsonar sem nefnist Njósnir, lygar og fjölskyldubönd.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR