spot_img
HeimEfnisorðNew Europe

New Europe

Vel gengur að selja „Hrúta“ á Cannes

Pólska sölufyrirtækið New Europe Film Sales annast sölu á Hrútum Gríms Hákonarsonar á alþjóðlegum markaði. Sala á myndinni gengur vel á yfirstandandi Cannes hátíð.

Sala á „Hrútum“ hafin í aðdraganda Cannes

Pólska sölufyrirtækið New Europe mun annast sölu á Hrútum Gríms Hákonarsonar, sem frumsýnd verður í Cannes í maí. Þegar hefur verið gengið frá sölu á franskan markað og verið er að semja um nokkur önnur lönd.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ